Jólagjafalisti 2008
3.12.2008 | 10:48
var búin að fá fyrirspurnir frá nánum ættingjum að fá jólagjafalista ! þannig ég skeli inn á það sem mér datt í hug :)
- Bækur
- Seríu 4 af One Tree Hill á DVD
- Seríu 5 af One Tree Hill á DVD ef hún er komin til landsins.
- Fallega skartgripi, hringa og hálsmen
- Úr
- E-r skemmtilegar DVD myndir í safnið.
- Mig vantar myndavél þannig ef að e-m langar að gefa mér mjög dýra jólagjöf þá er það tilvalið !
- Stígvél helst trigger eða góða vetrarskó
- Fallega húfu
- Vettlinga líka
- Cintamani vesti svart þá.
- Föt: Langar t.d. í e-a flotta boli, leggings, peysur, gollur, sokka eða jafnvel nærföt.
- Peysu frá gestný design - helst svarta,jafnvel rauða, með e-u fallegu munstri
- E-ð fallegt ! hvað sem er, mér finnst svo gaman þegar fólk kemur mér á óvart!
- E-r skemmtileg spil !
- Svona hátalara fyrir ipod ! man ekki hvað það heitir
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 10:51 | Facebook
Athugasemdir
Áhugavert.. Þetta kemur sér vel fyrir alla nema mig þar sem að þú færð bara það sem að ég gef þér hvort sem að þér líkar betur eða ver;) en mamma getur þá fengið nokkrar hugmyndir..
Steinunn (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.