Jólagjafalisti 2008

var búin að fá fyrirspurnir frá nánum ættingjum að fá jólagjafalista ! þannig ég skeli inn á það sem mér datt í hug :)

  • Bækur
  • Seríu 4 af One Tree Hill á DVD
  • Seríu 5 af One Tree Hill á DVD ef hún er komin til landsins.
  • Fallega skartgripi, hringa og hálsmen
  • Úr
  • E-r skemmtilegar DVD myndir í safnið.
  • Mig vantar myndavél þannig ef að e-m langar að gefa mér mjög dýra jólagjöf þá er það tilvalið !
  • Stígvél helst trigger eða góða vetrarskó
  • Fallega húfu
  • Vettlinga líka
  • Cintamani vesti svart þá.
  • Föt: Langar t.d. í e-a flotta boli, leggings, peysur, gollur, sokka eða jafnvel nærföt.
  • Peysu frá gestný design - helst svarta,jafnvel rauða, með e-u fallegu munstri
  • E-ð fallegt ! hvað sem er, mér finnst svo gaman þegar fólk kemur mér á óvart!
  • E-r skemmtileg spil !
  • Svona hátalara fyrir ipod ! man ekki hvað það heitir
Vessegú !

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Áhugavert.. Þetta kemur sér vel fyrir alla nema mig þar sem að þú færð bara það sem að ég gef þér hvort sem að þér líkar betur eða ver;) en mamma getur þá fengið nokkrar hugmyndir..

Steinunn (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband